að heyra

Grammar information

Þá heyrir Tína hún er tala í símann. 🔊

"Hættu ," segir mamma hlæjandi. "Fyrst skulum við heyra hvað pabbi segir." 🔊

En áður en Tína kemst stóra, gula tjaldinu heyrir hún barn gráta. "Mamma, mamma," hrópar barnið og grætur hástöfum. 🔊

Hún heyrir fuglasöng en hún veit ekki hvar hún er. 🔊

Þetta verður Anna heyra. "Anna, Anna!" Anna steinsefur. "Anna!" segir Tína aftur og togar í handlegginn á henni. 🔊

Fyrst hélt ég það væri loft rétt fyrir ofan mig. Anna, heyrirðu hvað ég er segja?" 🔊

Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega því. 🔊

Frequency index

Alphabetical index